28. júní 2011 14:20

Hringhorni 2011

Hringhorni verđur hér og ţar á landinu í sumar.

 

Viđburđir sumarsins:

Fjörukráin - Hafnarfirđi 17-19 júní

Brákarhátíđ - Borgarnesi 25 júní

Írskir Dagar - Akranesi 1. til 3 júlí 

Skagafirđi 16. júlí

 

Fleiri viđburđir eru í skođun.

 

 
1. júní 2010 11:40

Sumariđ 2010

Veriđ er ađ leggja lokahönd á dagskránna fyrir sumariđ. Hringhorni verđur á ferđ og flugi um landiđ og  verđum viđ nćst á Ţjóđveldisbćnum Stöng.

meira...
 

 
1. júlí 2009 10:23

Dýrafjarđardagar á Ţingeyri

Nćst á dagskránni eru Dýrafjarđardagar á Ţingeyri 3. til 5. júlí og stendur undirbúningur ferđarinnar í hámarki, sem og spenningur međlima. 

 
27. júní 2009 10:22

Brákarhátíđ í Borgarnesi

Brákarhátíđ var haldin í Borgarnesi 27.júní og var Hringhorni á svćđinu í hreint frábćru veđri. Fariđ var í skrúđgöngu sem brúđa af Brák var í forystu.

 

meira...
 

 
17. júní 2009 10:20

Víkingahátíđin í Hafnarfirđi

Hringhorni var í Hafnarfirđi á fjörukráinni nú í ár sem haldin var 12-17 júní.
Viđ sáum um leikjasýningarnar í ár ţar sem stelpurnar í Hringhorna skinu í gegn og héldu uppi alveg stórkostlegri stemmningu.

 

meira...
 

 
22. maí 2009 10:21

Ćfing í skógrćktinni

Hringhornar eru byrjađir ađ undirbúa sumariđ 2009. Hópurinn hittist í skógrćktinni á Akranesi í dag og fór yfir dagskrá sumarsins, skipulagđi og skrafađi um framhaldiđ.

Hringhornar tóku leikćfingu sem heppnađist mjög vel varla annađ hćgt međ góđan hóp úti í góđu veđri.

 

Hringhorni verđur á Víkingahátíđinni í Fjörukránni dagana 13., 14. og 17. júni.

 

Sjáumst ţá

 
10. júlí 2008 16:35

Landsmót Hestamanna 2008

Hringhorni var međ í för Rimmugýgs á Landsmóti Hestamanna nú í ár.

 

Veđriđ lék viđ víkinga, knapa og gesti landsmóts alla helgina og skemmtu allir sér frábćrlega vel.

 

Hér má lesa nánar um ferđ okkar. 

 
8. júlí 2008 13:30

Dýrafjarđardagar

Nokkrir međlimir Hringhorna voru á Dýrafjarđardögum nú í ár.

 

Hér má sjá stutt ágrip. 

 
20. júní 2008 16:53

Víkingahátíđin Hafnarfirđi

2. júní 2008 17:39

Landnámsdagurinn

29. febrúar 2008 16:36

Sumariđ 2008

21. júní 2007 11:58

Írskir dagar 2007

18. júní 2007 11:53

Alţjóđlegu ungmennaleikarnir

7. maí 2007 09:22

Sumar 2007

11. október 2006 14:16

Menning í Kaupmannahöfn

15. ágúst 2006 11:48

Grettishátíđ yfirstađin

9. ágúst 2006 11:04

Grettishátíđ

13. júlí 2006 16:58

Nýtt efni - Myndbönd

11. júlí 2006 12:43

Leifshátíđ yfirstađin

7. júlí 2006 10:44

Leifshátíđ nú um helgina

3. júlí 2006 13:38

Hringhorni hlýtur styrk

3. júlí 2006 13:35

Pottar og tjöld

3. júlí 2006 13:31

Leifshátíđ

3. júlí 2006 12:24

Ný síđa Hringhorna opnar

©2006 - 2020 Hringhorni