13.júní

 

Borgfirđingahátíđ

 

Hringhorni sló upp búđum í Skallagrímsgarđi á Borgfirđingahátíđ áriđ 2004, nánar tiltekiđ sunnudaginn 13.júní.

Var ţar úrhelli mikiđ, og ekki sála á ferđi í garđinum.

 

Ţegar viđ höfđum komiđ okkur fyrir fréttum viđ ađ settur hefđi veriđ ratleikur á sama tíma og viđ vorum beđin um ađ vera í garđinum, svo allir borgfirđingar voru horfnir langt upp í sveitir ađ leita ađ vísbendingum og ţess háttar.


Ekki létum viđ ţetta á okkur fá, heldur hituđum viđ fiskisúpu, sem viđ höfđum matreitt skömmu áđur, héldum á okkur hita međ ţví ađ dreipa á henni, og skemmtum ţeim fáu Borgfirđingum sem ekki áttu bíl, eđa höfđu ekki áhuga á ratleik.  

©2006 - 2020 Hringhorni