9.- 11. júlí

Leifshátíđ

 

Á Leifshátíđ 2004 stóđ Hringhorni víkingavaktina ásamt hóp fólks úr dölunum, og Búđardal. Einnig voru ţar víkingar frá Ţingeyri.


Hringhorni sýndi listir sýnar sem aldrei fyrr, og veđriđ lék viđ okkur. Auđvitađ ţurftu guđirnir ađeins ađ hella úr skálum reiđi sinnar, en viđ vonum (og vitum) ađ Hringhorni hafi ekki veriđ ástćđan fyrir ţví.


Ţarna var haldin brenna, eins og hefđ er komin fyrir, og hljómsveitin Ábrestir lék fyrir dansi inni í veislutjaldinu viđ mismikinn fögnuđ víkinganna, sem héldu sig ađ mestu leyti utan dyra, og skemmtu sjálfum sér međ Ábresti í bakgrunninum.
Hringhorni sá einnig um ađ heilsteikja lambaskrokk, viđ mikinn fögnuđ ţeirra sem komu ađ skođa. 

©2006 - 2020 Hringhorni