12.-17. júní

 

Víkingahátíđin Fjörukránni

 

Međlimir Hringhorna voru staddir á Fjörukránni er Víkingahátíđin var haldin nú í ár.

 

Teknir voru leikir í samstarfi viđ Telge glima alla hátíđina ţar sem viđ lćrđum nokkra nýja leiki af ţeim frćndum okkar.

 

Bogfimikeppnin var á sínum stađ og stóđ baráttan á milli Hringhorna og Rimmugýgs eftir góđa undankeppni.
Úrslitin sjálf voru ćsispennandi ţar sem einn međlimur okkar atti kappi viđ ţá Rimmugýgs međlimi sem höfđu tryggt sér sćti í lokaumferđinni.

Eftir nokkur ţau jöfnustu skot sem sést hafa í bogfimikeppninni höfđum viđ betur í lokin og var ţađ Guđmundur steinar sem tryggđi sér og Hringhorna sigurinn nú ár.

 

 

©2006 - 2020 Hringhorni